Í Silfrinu í dag ræddi ég við Írisi Ellenberger og Kristin Má Ársælsson sem starfa í Lýðræðisfélaginu Öldu.
Félagið hefur tekið saman tillögur til stjórnlagaráðs sem eru mjög athyglisverðar. Þær fela í sér opnara og virkara lýðræði.
Tillögurnar má lesa hérna, á vef félagsins.