fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Eyjan

Jafnvægi Ögmundar

Egill Helgason
Sunnudaginn 1. maí 2011 23:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ögmundur talar um að hæstu laun eigi aldrei að vera meira en þrisvar sinnum hærri en lægstu laun.

Í núverandi efnahagsástandi á Íslandi mundi þetta þýða að laun væru almennt mjög lág. Það væri útlokað að halda í stéttir eins og lækna við þær aðstæður. Þeir færu einfaldlega burt.

Ögmundur talar um jafnvægi, jafnvægi í kjörum – en hann svarar því ekki almennilega hvort það leiti niður eða upp. Hann talar um að fátækt samfélag geti líka verið réttlátt samfélag – það er raunar spurning hvað er mikið hæft  í því. Maður þekkir varla mörg dæmi þess. Á Íslandi er varla hægt að tala um samfélagslegt réttlæti fyrr en í velferðarkerfinu sem varð til eftir stríðið, með stórvaxandi ríkidæmi.

Það er verðugt og sjálfsagt markmið að hækka lægstu laun. En ef hugmyndin er að ná jafnvægi með því að lækka háu launin – þá er ekki víst að það væri að öllu leyti til heilla. Það gæti verið uppskrift fyrir mikla stöðnun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð