fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Eyjan

Að kannast ekki við krógann

Egill Helgason
Laugardaginn 30. apríl 2011 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það heyrist stundum í umræðum að menn þykjast ekki kannast við hvað nýfrjálshyggja eða neoliberalismi er.

Síðastur er Friðrik Sophusson, fyrrverandi fjármálaráðherra og forstjóri Landsvirkunar og núverandi stjórnarformaður Glitnis.

Ef hugtakið neoliberalism er gúglað koma 3,160,000 færslur. Meira en þrjár milljónir. Þannig að það er varla erfitt að fræðast um fyrirbærið.

Þetta er hugtak sem er notað um stjórnmálastefnu sem varð ríkjandi á síðustu áratugum tuttugustu aldar. Hún fólst í því að gefa fjármagninu forgang á flestum sviðum – taka í sundur allt sem gæti staðið í vegi þess með því að breyta lögum, leggja niður eða veikja eftirlit, einkavæða – og hafa almennt horn í síðu ríkisvaldsins.

Þessi hugmyndafræði varð allsráðandi hér eins og víðar – líklega var hún meira áberandi hér en í flestum löndum Evrópu að Bretlandi og Írlandi undanskildum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð