fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Eyjan

Trúfrelsi

Egill Helgason
Þriðjudaginn 7. september 2010 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umburðarlyndi í trúmálum felur meðal annars í sér að manni er alveg sama þótt einhverji rugludallar í Ameríku brenni Kóraninn.

Og manni er alveg sama þótt rugludallur í Færeyjum vilji ekki sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur

Manni er líka sama þótt sett sé upp félagsheimili múslima nálægt 11/9 staðnum og líka þótt reist sé moska í Reykjavík.

Þá skiptir engu máli þótt bannað sé að reisa kirkjur í Saudi-Arabíu – það erum við sem höfum fattað trúfrelsið, þeir ekki.

Manni er sama þótt birtar séu skopmyndir af Múhammeð. Og manni er sama þótt Monty Python geri grín að guðspjöllunum.

Manni verður heldur ekki heitt í hamsi þótt annað fólk – sem maður þekkir líklega ekki neitt – trúi einhverju sem maður trúir ekki sjálfur og finnst kannski tóm vitleysa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“