fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Fjölmiðlastofa og tjáningarfrelsið

Egill Helgason
Mánudaginn 6. september 2010 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhvern veginn finnst manni að á niðurskurðartímum í ríkisbúskapnum sé sérlega lítil ástæða til að koma á fót sérstakri Fjölmiðlastofu.

Guðbjartur Hannesson, nýr heilbrigðis-og félagsmálaráðherra, var einmitt að tala um að ýmsar puntstofnanir á vegum ríkisins yrðu að víkja á svona tímum.

Fjölmiðlastofu er ætlað að hafa úrskurðarvald í málefnum fjölmiðla – eða þannig skil ég málið. En hverjir eiga að sitja þar inni, hvaða einstaklingar eiga að fara með slíkt vald?

Í stjórnarskránni er líka tryggt tjáningarfrelsi. Stjórnarskráin er æðri öðrum lögum. Og tjáningarfrelsisákvæði hennar hljóta að vera æðri því sem kemur frá kontóristum á Fjölmiðlastofu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“