Í Silfrinu í dag spurði ég Ögmund Jónasson, nýorðinn ráðherra dómsmála, um mál níumenninganna sem eru ákærð fyrir árás á Alþingi.
Til glöggvunar má skoða þessa samantekt Helga Seljan úr Kastljósi frá því í 20. maí síðastliðinn. Hún varpar nokkru ljósi á það sem raunverulega gerðist.
[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=cvL53nMMoxY]