Gauti B. Eggertsson, hagfræðingur í New York, veltir fyrir sér tölunum sem komu eins og köld vatnsgusa framan í landsmenn í vikunni og sýndu að landsframleiðsla dregst mikið saman. Gauti spyr hvort þetta tengist því að lánsfjármarkaðir eru að miklu leyti lokaðir fyrir Íslendinga – sem hann segir aftur að tengist Icesave málinu.