fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Orðið hrunkvöðull

Egill Helgason
Laugardaginn 4. september 2010 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og lesendur hafa tekið eftir hef ég undanfarið notað orðið „hrunkvöðull“.

Höfundur orðsins er Gunnar Þorsteinsson, þýðandi og dagskrárritstjóri á Ríkisútvarpinu, fjarskalega málhagur maður og skemmtilegur.

Flestir landsmenn þekkja röddina hans Gunnars, því hann hefur lesið inn á marga þætti sem eru sýndir á Rúv.

Og orðið er ansi gott – maður getur jafnvel sagt að það sé ísmeygilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“