Ég var með samstarfsfólki mínu á ferð austur á landi um daginn. Við fórum í Lónssveit og sáum fallið sem þar er kallað Vestra-Horn en heitir Eystra-Horn ef maður er hinum megin við það.
Við urðum sammála um að mætti skíra fjallið upp á nýtt og kalla það annað hvort Batmanfjall eða Batmantinda.
Liggur eiginlega í augum uppi.