Netverji sem kallar sig Borgarinn setti inn þessi ummæli hér í gær sem viðbrögð við pistlinum að neðan.
— — —
Stöðuna í dag má súmmera upp með ágætri tilvitnun í franska ritsnillinginn Jean-Baptiste Alphonse Karr, í enskri þýðingu
„Uncertainty is the worst of all evils until the moment when reality makes us regret uncertainty.“
Með öðrum orðum, við – sem þjóð – vitum ekki hvort við erum að koma eða fara. Þó svo Viljhálmur komi ekki haganlega orðum að því þá er íslensk þjóð á ákveðnum krossgötum.
Hvað þarf til að við getum stigið skrefin áfram og hvaða afleiðingar mun það hafa ef við stígum ekki þessi skref ?
Hef ákveðna vantrú á því að okkur beri gæfa til að leysa vel úr þessu öllu saman. Samstöðuleysið og sérhagsmunagæslan er allt að kæfa.