fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Eyjan

Að koma – eða fara

Egill Helgason
Föstudaginn 10. september 2010 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netverji sem kallar sig Borgarinn setti inn þessi ummæli hér í gær sem viðbrögð við pistlinum að neðan.

— — —

Stöðuna í dag má súmmera upp með ágætri tilvitnun í franska ritsnillinginn Jean-Baptiste Alphonse Karr, í enskri þýðingu

Uncertainty is the worst of all evils until the moment when reality makes us regret uncertainty.“

Með öðrum orðum, við – sem þjóð – vitum ekki hvort við erum að koma eða fara. Þó svo Viljhálmur komi ekki haganlega orðum að því þá er íslensk þjóð á ákveðnum krossgötum.

Hvað þarf til að við getum stigið skrefin áfram og hvaða afleiðingar mun það hafa ef við stígum ekki þessi skref ?

Hef ákveðna vantrú á því að okkur beri gæfa til að leysa vel úr þessu öllu saman. Samstöðuleysið og sérhagsmunagæslan er allt að kæfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“