fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Pólitíkusar í braski

Egill Helgason
Mánudaginn 30. ágúst 2010 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska hrunið tekur á sig ýmsar myndir.

Borgurum landsins var um og ó að þurfa að borga útrásarskuldirnar vegna Icesave. En þeir eru fleiri reikningarnir sem eru sendir til almennings.

Nú blasir við að almenningur þarf að borga óreiðuskuldir vegna stóriðju.

Orkukaupendur hjá Orkuveitu Reykjavíkur borga brúsann fyrir stóriðjuóra, þar hegðuðu stjórnmálamenn sér eins og örgustu braskararar, en í Reykjanesbæ hafa menn lifað úti á ystu nöf í þeirri trú að stóriðja myndi bjarga þeim á síðustu stund.

Bæjarstjórnarmenn munu hrópa hátt um að þetta sé ekki þeim að kenna, heldur öðrum – þeim sem hafa ekki fært þeim stóriðjuna. En það er klén afsökun. Þar voru pólitíkusar líka á kafi í braski.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Að vera eða ekki vera umsóknarríki

Að vera eða ekki vera umsóknarríki
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“

Dagur fagnar heimsókn Ursulu von der Leyen – „Evrópa er því okkar náttúrulegi bandamaður“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?

Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu