Ross J. Beatty, forstjóri Magma Energy, segir að almennt hafi orkuverð til stóriðju verið alltof lágt hér á landi og að fyrirtækið muni jafnvel hækka það.
Það eru merkileg tíðindi.
Og minnir okkur á að þótt nýtingarréttur auðlindanna hafi verið á hendi Íslendinga, þá hefur ekki endilega verið vel farið með þessi verðmæti.