fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Næsti meirihluti?

Egill Helgason
Mánudaginn 17. maí 2010 19:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú þurfa þeir sem vilja stjórna Reykjavík á næsta kjörtímabili að fara að gera hosur sínar grænar fyrir Jóni Gnarr. Því ef úrslitin verða eins og skoðanakannanir benda til þá verður það Besti flokkurinn sem ræður þessu. Hvort vill hann starfa til hægri eða til vinstri – eða þá bara ekki með neinum?

Nema að gömlu flokkarnir fari óvenjulega leið, taki upp samstarf sín á milli, sem yrði þá borgarstjórnarmeirihluti Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og kannski VG líka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“