Breskur lögmaður Sigurðar Einarssonar segir að sérstakur saksóknari hagi sér eins og kúreki.
Það eru einmitt viðbrögð af þessu tagi sem fjallað er um í viðtali við Evu Joly í Silfrinu á morgun.
Hvernig reynt er að gera rannsókn mála tortryggilega á öllum stigum.
Af mönnum sem hafa fjárhagslegt bolmagn til þess, nógu flinka lögfræðinga og innhlaup í fjölmiðla.