fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Siggi var úti

Egill Helgason
Miðvikudaginn 12. maí 2010 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og bent var á hér á síðunni fyrr í dag hefur Ísland ekki lögfest Evrópusamning um framsal grunaðra, European Arrest Warrant.

Sigurður Einarsson situr semsagt í London – og armur íslensku laganna nær ekki í hann.

Hann er semsagt flóttamaður undan íslenskri réttvísi.

En ef hann fer yfir á meginland Evrópu er hann kominn inn á Schengensvæðið.

Og þaðan er hægt að framselja hann til Íslands.

Sigurður er semsagt fastur á Bretlandi. Það þarf svosem ekki að væsa um hann. London er full af mönnum sem geta ekki farið heim til sín af einhverri ástæðu. Og svo er líka spurning hversu miklum fjárhæðum þessi maður, heilinn bak við öll Kaupþingssvikin, kom undan?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“