fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Eyjan

Beðið eftir áliti þingmannanefndar

Egill Helgason
Föstudaginn 10. september 2010 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekkert lekið út um starf þingmannanefndarinnar sem hefur farið yfir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis.

Henni hefur tekist að halda algjöra þögn um starf sitt. Það er algjörlega á huldu hvort nefndin mælir með því að ráðherrar verði dregnir fyrir landsdóm. Mesta spennan er um það, en nefndin á að draga lærdóm um ýmis önnur mál.

Niðurstaðan á að birtast á morgun. Það hafa verið ýmsar fabúlegingar um nefndina, meðal annars á forsíðu Morgunblaðsins, en mikið af því virðist vera úr lausu lofti gripið – og jafnvel sett fram til að skapa usla.

Niðurstöður nefndarinnar verða birtar þingmönnum síðdegis á morgun og um svipað leyti verða þær aðgengilegar almenningi á netinu, eða það skilst mér.

Enginn nefndarmanna mun ætla að tjá sig fyrr en málið kemur til umræðu í þinginu eftir helgi.

En það kemur væntanlega í minn hlut að skoða álit nefndarinnar í Silfrinu á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Gnarr tjáir sig um besta vininn – „Vekur gjarnan aðdáun og áhuga hjá fólki“

Jón Gnarr tjáir sig um besta vininn – „Vekur gjarnan aðdáun og áhuga hjá fólki“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vilhjálmur vill vísa árásármanni Eyþórs úr landi – „Þessi framkoma gagnvart okkar friðsæla samfélagi er til skammar“

Vilhjálmur vill vísa árásármanni Eyþórs úr landi – „Þessi framkoma gagnvart okkar friðsæla samfélagi er til skammar“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Aðdáun á fornköppum

Björn Jón skrifar: Aðdáun á fornköppum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi