Andri Geir vekur athygli á nokkrum atriðum í skýrslu World Economic Forum sem boða ekki sérlega gott fyrir Ísland. Andri segir að samkvæmt skýrslunni sé Ísland það land í norðri þar sem minnstan þjóðahagslegan stöðugleika er að finna. Það sem gerir Íslandi svona erfitt fyrir er, þið getið svo lesið meira í grein Andra og áhugaverðum athugasemdum við hana.
Og síðan eru nefnd vandræðin við að fjárfesta á Íslandi: