Það eru gerðir „kyrrstöðusamningar“ við skuldakóngana Jón Ásgeir og Björgólf Thor.
Felur væntanlega í sér að ekki er gengið að þeim vegna skulda þeirra þótt þeir borgi ekkert af þeim – og manni skilst líka að ekki leggist vextir á skuldirnar í einhverjum tilvikum.
En umboðsmaður skuldara segir að sé ekki til neitt sem heiti „kyrrstöðusamningar“ í íslenskum lögum.
Úrræðið þekkist ekki – og stendur engum til boða nema útvöldum hrunkvöðlum.