fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Skuldakóngar fá silkihanskameðferð

Egill Helgason
Föstudaginn 3. september 2010 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður skilur ekki alveg fréttir sem segja manni að útrásarvíkingar séu meðhöndlaðir með silkihönskum.

Björgólfur Thor fær niðurfelldar persónulegar ábyrgðir á Íslandi og ef áætlanir um framtíð Actavis ganga eftir getur hann orðið margmilljarðamæringur aftur.

Jón Ásgeir og fjölskylda gera eitthvað sem kallast „kyrrstöðusamningur“ við Arionbanka. Það þýðir að ekki leggjast vextir á skuldir hans, hann fær að vera í friði með félag sitt sem nefnist Gaumur.

Fær almenningur í þessu landi svona trakteringar með sínar skuldir?

Nei, auðvitað ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“