fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

Obama leitar friðar í Miðausturlöndum

Egill Helgason
Fimmtudaginn 2. september 2010 07:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas L. Friedman, dálkahöfundurinn frægi sem skrifar fyrir New York Times, segir að Obama forseti sé að reyna hið ómögulega í Miðausturlöndum, bæði í Ísrael/Palestínu þar sem hann reynir að koma á friðarviðræðum á nýjan leik og í Írak þar sem hann reynir að stilla til friðar milli súnnía og shía-múslima. Friedman segir að öfgamenn muni reyna að sjá til þess að forsetanum mistakist:

„President Barack Obama is embarking on something I’ve never seen before — taking on two Missions Impossible at the same time. That is, a simultaneous effort to heal the two most bitter divides in the Middle East: the Israeli-Palestinian conflict and the Shiite-Sunni conflict centered in Iraq.

Give him his due. The guy’s got audacity. I’ll provide the hope. But kids, don’t try this at home.

Yet, if by some miracles the Israeli-Palestinian peace talks that open in Washington on Thursday do eventually produce a two-state solution, and Iraqi Shiites and Sunnis do succeed in writing their own social contract on how to live together, one might be able to imagine a Middle East that breaks free from the debilitating grip of endless Arab-Israeli wars and autocratic Arab regimes.“


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“