Ungliðar í stjórnmálaflokkum eru að hefja hauststarfið.
Samband ungra sjálfstæðismanna veitir Brynjari Níelssyni og InDefence frelsisverðlaun sem eru kennd við Kjartan Gunnarsson – hvern annan?
Ungir vinstri grænir álykta um að borgaryfirvöld taki á vændisvanda í Reykjavík og með því að múslimar fái lóð undir mosku.
Svona gengur lífið sinn vanagang.