Það er ýmislegt skemmtilegt í gangi fyrir kosningarnar, til dæmis slagorð flokkanna:
Vekjum Reykjavík! er slagorð Samfylkingarinnar.
Vinnum saman! er slagorð Sjálfstæðisflokksins.
En Framsókn hefur strengt upp borða í Bankastrætinu, með mynd af oddvita sínum. Þar stendur:
Þú meinar Einar!