fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Eyjan

HM

Egill Helgason
Þriðjudaginn 18. maí 2010 12:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er verið að spá því að England vinni heimsmeistarakeppnina í fótbolta.

Á því eru held ég litlar líkur. Það er orðin löng hefð fyrir þvi að Englendingar klikki á svona stórmótum. Það er heldur ekki víst að þeir hafi nógu góða leikmenn.

Ég held að Spánverjar og Brasilíumenn séu miklu líklegri – og svo er aldrei að vita hvað lið eins og Ítalía, Argentína, Holland, Frakkland og jafnvel Þýskaland gera. Þetta eru allt lið sem geta risið upp á svona stórmóti.

Sjálfur vona ég að Fílabeinsströndin vinni – nú eða Ghana.

Þótt ég haldi með Grikkjum – en þeir eiga engan séns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu

Sakar ríkisstjórnina um hræðsluáróður í ESB-málinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“