Ólafur Reynir Guðmundsson hefur tvívegis verið gestur hjá mér í Silfrinu í vetur og sett fram merkilega greiningu á hruninu, afleiðingum þess og einnig hugsanlegum leiðum til að takast á við vandann.
Ólafur er í fundaferð um landi með þetta efni sem hann hefur tekið saman. Hann er á Akureyri í dag klukkan 14, á Hótel KEA. Hér er auglýsingin. Ef þið viljið stækkaða útgáfu af henni getið þið smellt á myndina.