fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
Eyjan

Afmæli hjá 68 kynslóðinni

Egill Helgason
Miðvikudaginn 9. janúar 2008 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

may68.gif

Það er afmæli 68 kynslóðarinnar í ár – 40 ára afmæli – 68 kynslóðin er komin á sjötugsaldurinn.

Það verður ábyggilega nóg af upprifjunum og uppgjörum vegna þessa.

Málið er hægt að nálgast með ýmsum hætti. Kannski var það 68 kynslóðin sem losaði okkur undan viðjum staðnaðra hefða; frelsaði konur undan oki karlaveldisins, leysti samkynhneigða undan fordómum, vann gegn gamalli stéttaskiptingu, opnaði skólakerfið, var boðberi frelsunar?

Eða kannski var það hún sem braut niður samfélagið, eyðilagði fjölskylduna, stuðlaði að útbreiðslu kynsjúkdóma, fjölgun einstæðra mæðra, aukinni fíkniefnaneyslu, útvötnun skólakerfisins, tileinkaði sér fáránlegar pólitískar hugmyndir, seldi sig svo nánast í heilu lagi sérgæsku og eigingirni neyslusamfélagsins?

Allt eftir því hvernig litið er að málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð