Auðmjúkari afsökunarbeiðni hefur varla sést í Baugsmiðli.
En hvað er rétt og hvað er rangt í fréttinni? Er allt rangt, eða bara sumt eða skyldi eitthvað vera rétt?
Er snekkja? Er þota? Er þotuliðið á Jamaíka?
Við sem erum ekki nema minniháttar þotulið erum á Barbados. Flugum þangað í Economy Class með Virgin Atlantic.
Dálítið langt flug, en annars bara ágætt. Og ekki svo dýrt.