fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
Eyjan

Að vera borgaralegur

Egill Helgason
Föstudaginn 18. janúar 2008 02:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í skrítinni bloggfærslu þar sem höfundur keppist við að gera mér upp alls kyns skoðanir og leggja margvíslega merkingu í stutta umfjöllun um gleymt skáld rekst ég á þau orð að ég hafi „borgaralegt“ viðhorf til skáldskapar.

Ég er ekki viss um að ég viti hvað þetta þýðir. Einu sinni var því að vera borgaralegur stillt upp sem andstæða þess að vera marxisti.

Svo man ég eftir Jóhanni Hjálmarssyni. Hann orti ljóðabók sem nefndist Dagbók borgaralegs skálds. Borgaralegir höfundar voru þeir sem stóðu nærri Mogganum á þeim árum. Á sama tíma taldist Thor Vilhjálmsson ekki vera borgaralegur.

Það fannst mér dálítið skrítið því Thor var ekki bara thorsari í móðurættina heldur var faðir hans forstjóri Eimskipafélagsins.

Jóhann var hins vegar kominn af alþýðufólki, starfaði á póstinum og átti örugglega ekki til neinna góðborgara að telja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Björn Jón skrifar: Kvendjöflar og breyskar hetjur

Björn Jón skrifar: Kvendjöflar og breyskar hetjur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Er Ísland fimm stjörnu land?

Thomas Möller skrifar: Er Ísland fimm stjörnu land?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?