Kári garmurinn hefur alltaf verið dauðhræddur við trúða svo þetta kemur ekki á óvart.
Við fórum á Línu í Borgarleikhúsinu og urðum næstum að forða okkur út þegar birtist frekar meinleysislegur trúður í hópatriði.
Já. Trúðar eru virkilega scary.
Ég vorkenni þeim samt smá.