Kári og Sigurveig ætluðu að fara í bíó í London í dag til að sjá býflugnamynd. En það voru ekki bara býflugur í bíóinu heldur líka rotta.
Á gólfinu.
Þau ákváðu að fara út en gerðu samt engin læti. Sögðu miðarífaranum frá en hann yppti bara öxlum.
Annars hlýtur að vera gott líf að vera rotta í bíói. Nóg af poppi og svona.