Íslendingar eru alls staðar. Ég hitti þrjá í gær og í kvöld bættist einn í viðbót í hópinn. Við vorum semsagt sjö talsins.
Fórum samt ekki á þennan bar sem stendur nálægt hótelinu okkar.
Og ekki heldur þennan sem er ekki síður glæsilegur. De spot for sweethearts.