Davíð Oddsson er sextugur í dag.
Það stendur ekki stafkrókur um þetta í Morgunblaðinu.
Þegar hann varð fimmtugur var gefið út sérstakt fylgirit – eða það minnir mig?
Eigum við kannski von á sérútgáfu af Mogganum sem verður borin í hús seinna í dag.
Í alvörunni – Davíð er einn merkasti og áhrifamesti samtíðarmaður okkar og fær góðar hamingjuóskir á afmælinu.