Á stuttum tíma höfum við séð Þórunni Sveinbjarnardóttur, Árna Mathiesen og nú Kristján Möller leika þennan leik – að tjá sig ekki um mál vegna þess að ella gætu þau orði vanhæf.
Kallast þetta ekki skálkaskjól? Þarf að minna á að þau eru stjórnmálamenn ekki embættismenn?