fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
Eyjan

Umhverfisvæn kjarnorka

Egill Helgason
Sunnudaginn 13. janúar 2008 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta hlýtur að teljast fagnaðarefni. Ef eitthvað er að marka kenningar um hlýnun andrúmsloftsins hlýtur mikilvægi kjarnorkunnar að aukast mjög næstu áratugi. Umhverfisverndarsinnar sem eru á móti því sýna í raun mikið ábyrgðarleysi.

Sir David King, fyrrverandi vísindaráðgjafi bresku stjórnarinnar, heldur því fram að loftslagsbreytingar séu mesti vandi sem mannkynið hefur staðið frammi fyrir. Um leið segist hann óttast að marga umhverfisverndarsinna dreymi innst inni um að færa okkur aftur á 18. öld. En það er ekki framkvæmanlegt segir hann.

Við verðum að leita tæknilegra lausna og þar blasir við að kjarnorkan er bæði öflug og umhverfisvæn. Gamla slagorðið no nukes er alveg úrelt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð