fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
Eyjan

Með Engilberti á sundlaugarbarminum

Egill Helgason
Laugardaginn 12. janúar 2008 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég sagði við blaðamann sem hringdi í mig í gær að ég væri á hóteli þar sem varla væri von á Brad og Angelinu.

Stuttu síðar tók ég eftir því að við sundlaugina á hótelinu var maður, nokkuð tilkomumikill, með svart hár og barta, augljóslega litað, ferköntuð eðalsteinum skreytt sólgleraugu eins og varla neinn gengur með nema stjörnur. Ekki mikið yngri en sjötugur, þótt hann gerði augljóslega mikið í því að sýnast unglegur. Smá Ingólfs Guðbrandssonar fílingur.

Ég sá að minnsta kosti einn mann biðja hann um eiginhandaráritun. Mér heyrðist hann segja að það væri fyrir mömmu sína. Hún væri huge fan.

Ég fór að nota útilokunaraðferðina. Ekki var þetta Elvis, hann er dáinn. Ekki Neil Diamond, hann er minni og geðvonskulegri. Ekki Tom Jones, hann er krullhærðari.

Þá þóttist ég kenna að þarna væri kominn söngvarinn Engilbert Humperdinck sem var mjög vinsæll þegar ég var drengur.

Nokkru seinna átti ég leið framhjá sundlauginni. Engilbert leit upp. Við horfðumst í augu. Heilsuðumst.

Kurteis maður.

Svona leit hann út á hátindi ferilsins.

engelbert-humperdinck.jpg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð