Trúið því eða ekki – það eru til sérstakar sjónvarpsstöðvar sem sýna póker.
Á einni pókerstöðinni var maður sem leit út fyrir að hafa aldrei komið undir bert loft.
Fölur og magur en greinilega frábær pókerspilari.
Svo frábær að þeir sýndu hverja hreyfingu hans hægt.
Póker í slow motion.
Er hægt að hugsa sér eitthvað daprara?