fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Eyjan

Menn ársins og andúðin á Davíð

Egill Helgason
Fimmtudaginn 3. janúar 2008 22:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er haft eftir mér í Fréttablaðinu í dag að hlustendur Rásar 2 kjósi alltaf vinstra fólk sem menn ársins.

Reyndar má hafa þetta aðeins nákvæmara. Lengi vel voru þeir kosnir menn ársins á Rás 2 sem stóðu upp í hárinu á Davíð Oddssyni.

Þetta var Garðar Sverrisson eftir öryrkjamálið, Ólafur F. Magnússon eftir að hann sagði sig úr Sjálfstæðisflokknum, Ingibjörg Sólrún þegar hún var á hátindi vinsælda sem borgarstjóri í Reykjavík, Ólafur Ragnar á tímanum þegar hann fór hvað mest í taugarnar á Davíð.

Spurning hvort þetta er ekki næg ástæða til að loka Rás 2?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk

Nína Richter skrifar: Engin dulnefni hér, takk
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli