Það er hart tekist á um olíuhreinsunarstöð vestur á fjörðum. Margir hafa tekið hugmyndinni um að reisa hana eins og þetta sé hrein fásinna. Samt er það svo að olíuhreinsunarstöðvar eru víðs vegar um heiminn – og í flestum löndum Evrópu eins og sjá má á þessum lista.
Án þess að ég sé sérstaklega að mæla með byggingu olíuhreinsunarstöðvar.