fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Eyjan

Hörmungasaga Pakistans

Egill Helgason
Fimmtudaginn 27. desember 2007 20:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

_44322841_bhuttotenpic.jpg

Ágæt grein hjá Andrési Magnússyni þar sem hann bendir á að Benazir Bhutto hafi verið bæði þjófótt og spillt. Það er of simpilt að tala um hana sem stórbrotinn stjórnmálamann.

Saga Pakistans er samfelld hörmungasaga. Breska heimsveldinu lá á að komast frá Indlandi og á síðustu stundu var ákveðið að skipta Indlandsskaga í Indland annars vegar og Pakistan hins vegar. Fólksflutningarnir og morðin sem þessu fylgdu eru einhver ljótasta saga tuttugustu – og er þó af nógu að taka.

Svo braust út stríð 1970 þegar Austur-Pakistan sagði skilið við Pakistan og varð ríkið Bangla Desh. Talið er að meira en milljón manns hafi dáið af völdum stríðsins.

Ali Bhutto, faðir Benazir, var hengdur, Zia-ul-Haq dó í dularfullu flugslysi og nú er búið að sprengja Benazir. Með reglulegu millibili var hún landflótta vegna spillingar og hið sama má segja um keppinaut hennar Nawaz Sharif.

Glundroðinn er algjör. Kunna menn einhverja aðra lausn á þessu en að reyna að halda Musharraf hershöfðingja við völd?

En um leið er það auðvitað partur af vandamálinu.

Þetta er sjötta fjölmennasta ríki í heimi – og það á kjarnorkuvopn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Rísum upp úr lágkúrunni

Björn Jón skrifar: Rísum upp úr lágkúrunni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili

Dagur B. Eggertsson: Krónuvextirnir eru þrefaldir á við evruvextina – hrikaleg byrði á íslensk heimili
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þegar kærastar urðu asnalegir

Nína Richter skrifar: Þegar kærastar urðu asnalegir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi