fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025

Eins árs afmæli yngstu dóttur Kobe Bryant fagnað – „Við söknum ykkar SVO mikið Gigi og pabbi.“

Fókus
Mánudaginn 22. júní 2020 23:15

Vanessa Bryant birti fallegar myndir á Instagram síðu sinni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yngsta dóttir Kobe Bryant heitins, eins besta körfuknattleiksmanns allra tíma, varð eins árs á laugardaginn. Eins og flestir vita lést Kobe í þyrluslysi snemma á þessu ári ásamt 13 ára gamalli dóttur sinni, Gianna, eða Gigi eins og hún var jafnan kölluð en Kobe átti fjórar dætur með eiginkonu sinni Vanessu Bryant.

Öllu var til tjaldað í afmælinu er sérlegt prinsessuþema var. Capri litla fékk risastóra kastalaköku sem var stærri en hún sjálf og í öllum regnbogans litum. Sú stutta er greinilega hrifin af blöðrum en helíumblöðrur með Disney-prinsessunum voru áberandi í sveislunni.

Vanessa birti nokkrar myndir í tilefni dagsins undir yfirskriftinni: „Capri Kobe Bryant a.k.a. ‘Koko-Bean’ skírð í höfuðið á pabba sínum Kobe Bean Bryant sem er sárt saknað. Við söknum ykkar SVO mikið Gigi og pabbi.“

Mæðgurnar á afmælisdaginn.
Mynd:Skjáskot Instagram

 

 

Nýfædd baun. Koko Bean í fanginu á pabba.
Prinsessa. Capri litla fékk prinsessuveislu.
Falleg fjölskylda. Natalia, Kobe, Capri Kobe, Vanessa, Gianna og Bianka.

 

Afmæliskoss. Vanessa knúsar afmælisbarnið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu

Hefur barist í meira en ár fyrir því að endurheimta búslóð sína að fullu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu
433Sport
Í gær

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka
Pressan
Í gær

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.