fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
Bleikt

Eitt virtasta viðskiptatímarit heims ásakar Kylie Jenner um umfangsmikin lygavef – Stjarnan svarar fullum hálsi

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 30. maí 2020 08:37

Kylie Jenner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðskiptatímaritið Forbes segir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner sé ekki milljarðamæringur, og að í raun hafi hún aldrei verið það. Í fyrra hlaut hún titilinn yngsti sjálf­skapaði milljarða­mæringur allra tíma, en það var einmitt Forbes sem gaf henni titilinn þegar hún var bara 21 árs.

Forbes fjallaði um málið í gær og þar er því haldið fram að Kylie og fjölskylda hennar hafi staðið í ströngu við að halda úti lygavef um auðæfin. Kylie Cosmetics, snyrtivörufyrirtæki hennar á að vera helsta auðlind stjörnunnar, en þegar að hún hlaut titilinn í fyrra, þá áttu 900 milljónir Bandaríkjadala hennar að koma frá fyrirtækinu.

Kylie svaraði ásökunum fullum hálsi á samfélagsmiðlinum Twitter. Hún segir að aðrir hlutir séu talsvert mikilvægari en auðæfi hennar þessa stundina. Þá gefur hún sterklega í skyn að Forbes sé ómarktækt tímarit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

BleiktFókus
Fyrir 1 viku

Fann sæðisgjafa á Facebook – „Ef við myndum ákveða að eignast annað barn þá myndi ég gera það svona aftur“

Fann sæðisgjafa á Facebook – „Ef við myndum ákveða að eignast annað barn þá myndi ég gera það svona aftur“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ben Affleck og Ana de Armas eru ástfangin upp fyrir haus – flissa og fíflast

Ben Affleck og Ana de Armas eru ástfangin upp fyrir haus – flissa og fíflast
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ekki segja neinum neitt!“ Johnny Depp ógnaði aðstoðarmanni sínum og heimtaði eiturlyf

„Ekki segja neinum neitt!“ Johnny Depp ógnaði aðstoðarmanni sínum og heimtaði eiturlyf
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hvar eru Love Island pörin í dag?

Hvar eru Love Island pörin í dag?
Bleikt
Fyrir 1 viku

Notaði óvart hárnæringu í stað matarolíu í eldamennskunni

Notaði óvart hárnæringu í stað matarolíu í eldamennskunni
Bleikt
Fyrir 1 viku

Dóttir Michael Jackson ræðir kynhneigð sína í heimildarþætti – „Pabbi skildi mig“

Dóttir Michael Jackson ræðir kynhneigð sína í heimildarþætti – „Pabbi skildi mig“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.