fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025

Zac Efron vill aldrei vera í svona góðu formi aftur: „Þetta er bara heimskulegt“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 3. apríl 2020 09:30

Zac Efron var í hörkuformi í Baywatch.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Zac Efron er nýjasti gestur Sean Evens í þættinum Hot Ones á YouTube-rásinni First We Feast.

Þættirnir eru mjög vinsælir en í þeim ræðir þáttastjórnandinn Sean Evens og gestur hans saman og borða sterka vængi. Zac Efron segist bera nýfundna virðingu fyrir sterkum mat eftir að hafa ferðast um heiminn.

Leikarinn ræddi um hlutverk sitt í kvikmyndinni Baywatch og sagðist aldrei vilja vera í svona formi aftur.

„Eftir að tökum á Baywatch lauk áttaði ég mig á því að mig langaði aldrei að vera í svona góðu formi aftur. Þetta var svo erfitt,“ segir Zac.

„Þú ert bara að hafa áhyggjur af einhverri vatnsmyndun í líkamanum og að hún hafi áhrif á hvort six-pakkið þitt sjáist almennilega. Þetta er bara heimskulegt. Þetta er ekki raunverulegt. Ég er ánægður að þetta hafi virkað og ég hafi komist í gegnum þetta. Ég mun kannski gera þetta aftur, ef það verður þess virði. En bíðum þar til það gerist. Hugsaðu um hjartað, hugsaðu um heilann og þú ert góður.“

Zac og Sean borða sterka vængi og svitna saman á meðan þeir ræða málin.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 23 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Mestu varðar mannúðin og mildin

Sigmundur Ernir skrifar: Mestu varðar mannúðin og mildin

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.