fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
Bleikt

Myndband af Frankie Muniz dansa berum að ofan slær í gegn

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 24. febrúar 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir kannast við leikarann Frankie Muniz sem Malcolm úr  þáttunum Malcolm In The Middle sem nutu mikilla vinsælda upp úr aldamótum.

Fyrrum unglingsstjarnan lifir frekar rólegu lífi þessa dagana og hefur ekkert komið fram á skjánum í þó nokkur ár. Hann ákvað þó að vekja athygli á sér á frekar óhefðbundinn máta. Hann deildi myndbandi af sér dansa berum að ofan. Myndbandið hefur farið eins og eldur í sinu um netheima. Netverjar kalla Frankie „venjulegan mann“ sem er hægt að tengja við.

Einn netverji sagði að Frankie líktist starfsmanni í verslun, venjulegur gaur að skemmta sér í pásunni sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Átta ný innanlandssmit
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Love Island stjarnan Dani Dyer á von á barni

Love Island stjarnan Dani Dyer á von á barni
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Vilhjálmur Bretaprins er ekki að kveikja í kynbræðrum sínum

Vilhjálmur Bretaprins er ekki að kveikja í kynbræðrum sínum
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Krúttlegustu óléttubumburnar – Stjörnunar fjölga sér

Krúttlegustu óléttubumburnar – Stjörnunar fjölga sér
Bleikt
Fyrir 2 vikum

Köttur truflar þingmann á fjarfundi – Eignaðist aðdáendur um allan heim

Köttur truflar þingmann á fjarfundi – Eignaðist aðdáendur um allan heim

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.