fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025

Love Island-stjarna viðurkennir að hafa gengið of langt

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Love Island-stjarnan Molly Mae Hague viðurkennir að hún „gekk of langt“ með fylliefni eftir að síðustu þáttaröð Love Island lauk. Molly Mae, 20 ára, segir að hún er nú búin að láta leysa upp fylliefni í andliti sínu eftir að hafa verið skotmark nettrölla vegna útlit síns.

Hún opnaði sig um þetta á YouTube, en ásamt því að vera raunveruleikastjarna er Molly Mae einnig áhrifavaldur.

https://www.instagram.com/p/B8J8xg1FUsY/

„Ég er búin að láta leysa upp nánast allt fylliefnið í andliti mínu. Augljóslega var ég með varafyllingar áður en ég tók þátt í Love Island og eftir að ég yfirgaf húsið (e. the villa) fékk ég mér meira fylliefni í varirnar. Fyrir mig var þetta versti tíminn, þegar ég yfirgaf þáttinn. Nettröllin voru alveg rosaleg þá. Þetta var skelfilegt. Ég skil alveg af hverju þetta gerðist, því ég gekk of langt með fyllingarnar. Og ég áttaði mig ekki alveg á því sem ég var að gera og bara gekk of langt,“ segir hún.

„Þetta var bara virkilega slæmur tími. Ég var nýbúin að yfirgefa þáttinn og það er tíminn þar sem fólk dæmir þig sem mest.“

https://www.instagram.com/p/B79Kg1rFwiK/

Hún bætir við að hún hafi áttað sig á því sjálf að hún hafi gengið of langt, það þurfti því enginn að vera svona ljótur við hana.

„Besta ákvörðun sem ég hef tekið er að láta leysa upp fylliefnið,“ segir hún. Hún lét einnig leysa upp fylliefni í kjálkalínunni.

Hún segir að ummæli nettrölla hafi haft mikil áhrif á hana.

„Fólk sagði að hausinn minn væri í laginu eins og kassi og ég liti út eins og SpongeBob,“ segir Molly Mae.

„Varðandi fyllingar, ég mæli ekki með þeim. Þetta er mjög persónulegt. En ljótu skilaboðin sem ég fékk voru hræðileg […] Bara stanslaus komment við hverja mynd. En ég get ekki bara slökkt á símanum mínum, ég verð að lesa þau öll.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Kaupmaður sem hvarf fyrir 5 árum fannst á lífi – örfáum dögum eftir að fimm voru handteknir fyrir morðið á honum

Kaupmaður sem hvarf fyrir 5 árum fannst á lífi – örfáum dögum eftir að fimm voru handteknir fyrir morðið á honum
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur áhyggjur af skólaskyldunni og krefur menntamálaráðherra um svör

Hefur áhyggjur af skólaskyldunni og krefur menntamálaráðherra um svör
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.