fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Fjallið og Kelsey opinbera kyn væntanlegs erfingja

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 13. apríl 2020 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafþór Júlíus Björnsson, einnig þekktur sem Fjallið, og eiginkona hans Kelsay Henson eiga von á barni í október. Þau opinberuðu kyn væntanlegs erfingja á Instagram um helgina.

Þetta er fyrsta barn þeirra hjóna en fyrir á Hafþór dóttur úr fyrra sambandi. Hafþór Júlíus er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Fjallið í þáttaröðinni vinsælu Game of Thrones en einnig hefur hann getið sér nafn í aflraunum og sigraði meðal annars keppnina um sterkasta mann Evrópu á árunum 2014, 2015, 2017, 2018 og 2019. Hann var einnig krýndur sterkasti maður heims árið 2018.

https://www.instagram.com/p/B-z_b2HAd1i/

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Volkswagen íhugar að hefja framleiðslu Audi í Bandaríkjunum vegna tolla Trump

Volkswagen íhugar að hefja framleiðslu Audi í Bandaríkjunum vegna tolla Trump
433
Fyrir 13 klukkutímum

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.