Miðvikudagur 13.nóvember 2019
Bleikt

Instagram-fyrirsæta gagnrýnd fyrir „óviðeigandi“ mynd um fall Tvíburaturnanna

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 12. september 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var 11. september og átján ár síðan tveimur farþegaþotum var flogið á Tvíburaturnana í New York í skelfilegri hryðjuverkaárás.

Meðan fólk minntist dagsins og fólksins sem féll á samfélagsmiðlum, þá var ein Instagram-fyrirsæta harðlega gagnrýnd fyrir að birta „óviðeigandi“ mynd í tilefni dagsins.

Fyrirsætan Xeni Tchoumi, 32 ára, deildi mynd af sér sitjandi fyrir framan stóran glugga, út um gluggan má sjá útlínur New York og skrifaði hún með myndinni: „Gert það dramatískt síðan 2001.“

Færslan með upprunalega textanum.

Hún deildi myndinni í gær, 11. september, og á sama tíma, um korter í níu um morguninn, og fyrri flugvélin flaug á norður turninn.

Fjöldi fólks skrifaði við færslu Xeniu og sögðu hana vera „óviðeigandi.“

Xenia hefur nú breytt textanum við myndina og breytt honum í: „Geri það dramatísk fyrir tískuvikuna.“ Hún útskýrði nánar fyrri textann og baðst afsökunar.

„Fyrri textinn vísaði alls ekki til 9/11 – þetta var óheppileg tilviljun sem brýtur í mér hjartað. Ég man enn þá eftir þessum degi eins og þetta hafi gerst í gær og ég ber mikla virðingu fyrir hverri sál sem þjáðist.“

View this post on Instagram

Making it dramatic for fashion week #nyfw2019 (By no means in my caption I was referring to 9/11 – an unlucky coincidence in words that breaks my heart and I sincerely apologise for how it unintentionally looked — I know it seemed intentional but it totally wasn’t & some journalists know how to amplify any word for clickbait to make you look evil. For example they made up and straight up LIED about the time of the post to make it look purposeful. For whoever knows me and follows me you will know the type of person I am and how much I love humanity and stand up for life — I still remember that day as if it was yesterday and I am deeply respectful of every soul that has suffered. If you don’t believe me, I accept it -but I’ll #neverforget that day)

A post shared by XENIA TCHOUMI (@xenia) on

Talsmaður hennar sagði í samtali við LadBible að hún hafi verið að meina að „hún hefur verið dramatísk tískudrós (e. fashionista) síðan 2001“ og hún hafi ekki áttað sig á óheppilegri tímasetningu færslunnar því hún var nýkomin úr ferðalagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Sigga Dögg með mikilvæg skilaboð: „Dreifist sem víðast svo þetta kjaftæði hætti!“

Sigga Dögg með mikilvæg skilaboð: „Dreifist sem víðast svo þetta kjaftæði hætti!“
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Rappari fer með dóttur sína til læknis til að athuga hvort hún sé hrein mey

Rappari fer með dóttur sína til læknis til að athuga hvort hún sé hrein mey
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Konan mín fékk það margsinnis í orgíu en aldrei með mér – Finnst ég misheppnaður

Konan mín fékk það margsinnis í orgíu en aldrei með mér – Finnst ég misheppnaður
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt augnablik þegar móðir sprautar brjóstamjólk yfir dansgesti – Sjáðu myndbandið

Ótrúlegt augnablik þegar móðir sprautar brjóstamjólk yfir dansgesti – Sjáðu myndbandið
Bleikt
Fyrir 1 viku

Keanu Reeves opinberar kærustu í fyrsta skipti í áratugi – Sjáðu myndirnar

Keanu Reeves opinberar kærustu í fyrsta skipti í áratugi – Sjáðu myndirnar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Kærasti minn er lítill þarna niðri og ég er aldrei fullnægð – Þetta er pynting

Kærasti minn er lítill þarna niðri og ég er aldrei fullnægð – Þetta er pynting

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.