fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025

Heidi Klum harðlega gagnrýnd fyrir að birta berbrjósta mynd af sér

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Heidi Klum er um þessar mundir í brúðkaupsferð með eiginmanni sínum Tom Kaulitz.

https://www.instagram.com/p/B0yJPNWp3Yf/

Tom, 29 ára, er gítarleikari í þýsku hljómsveitinni Tokio Hotel.

Heidi Klum, 46 ára, deildi mynd af sér úr fríinu og á myndinni er hún berbrjósta með handklæði sem rétt svo hylur (en samt eiginlega ekki) geirvörtur hennar.

„Eina sem ég sé er VATN,“ skrifaði hún með myndinni.

https://www.instagram.com/p/B1TSRhupTBa/

Myndin hefur vakið mikla athygli og hafa fjölmargir bent á hvað Heidi virðist hamingjusöm á myndinni og óskað henni alls hins besta.

En ekki voru allir á sama máli og var Heidi einnig harðlega gagnrýnd fyrir birtingu myndarinnar og sögð vera haldin miðlífskrísu (e. midlife crisis).

„Eina sem ég sé er MIÐLÍFSKRÍSA,“ skrifaði einn netverji við myndina og hafa yfir 1453 manns líkað við þau ummæli.

„Haltu þessum myndum fyrir þig sjálfa,“ skrifaði annar netverji.

Sem betur fer voru aðdáendur fyrirsætunnar fljótir að koma henni til varnar.

„Ekki vera abbó bara því þú ert ekki svona hugrökk elskan,“ skrifaði einn.

„Hversu heimskulegt og tilgangslaust að segja þetta,“ skrifaði annar.

Gagnrýnin virtist ekki hafa haft áhrif á Heidi og hefur hún deilt fleiri myndum úr fríinu, meðal annars af sér í bikiní drekka kaffi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina

Aníta þarf að verja jólunum á Hólmsheiði – Móðir hennar ósátt við geðdeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir

Karl Ágúst Úlfsson: Stungum á kýlum samfélagsins meðan við fengum að vera hirðfíflið – svo vorum við stoppaðir
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Elsti Íslendingurinn látinn – Þórhildi vantaði 16 daga í 108 ára afmælið

Elsti Íslendingurinn látinn – Þórhildi vantaði 16 daga í 108 ára afmælið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Guðni sendir neyðarkall: Stofnun sem hjálpað hefur mörgum berst fyrir lífi sínu

Guðni sendir neyðarkall: Stofnun sem hjálpað hefur mörgum berst fyrir lífi sínu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.