fbpx
Mánudagur 15.desember 2025

Ástarörvar hittu Línu og Elmar – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 10. ágúst 2019 10:30

Lína Birgitta. Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir frumsýndi nýjan kærasta fyrir fáeinum dögum. Sá heppni heitir Elmar Örn Guðmundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Bauhaus og fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóri Costco. Talsverður aldursmunur er á parinu – Lína er 28 ára og Elmar 41 árs, en hvernig eiga þau saman?

Lína er fiskur og Elmar er hrútur. Þessi tvö merki geta verið mjög góð hvort fyrir annað, þó að þau virðist vera ólíklegt par á yfirborðinu. Hrúturinn gengur hreint til verks á meðan fiskurinn býr yfir miklu og góðu innsæi. Þegar kostir beggja merkja eru settir saman geta orðið kraftaverk og sterkt samband getur myndast.

Hrútur er eldmerki og fiskurinn vatnsmerki. Þess vegna geta þessi tvö merki oft valdið hvort öðru ama í ástarsambandi, en ef þau ná að taka hvort annað í sátt, með öllum kostum og göllum, þá verður framtíðin björt.

https://www.instagram.com/p/B0yTO50B5HT/?utm_source=ig_embed

Lína Birgitta
Fædd: 6. mars 1991
Fiskur

-Samúðarfull
-Listræn
-Blíð
-Gáfuð
-Píslarvottur
-Treystir of mikið

Elmar Örn Guðmundsson
Fæddur: 28. mars 1978
Hrútur

-Hugrakkur
-Ákveðinn
-Bjartsýnn
-Hreinskilinn
-Óþolinmóður
-Árásargjarn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Auður stígur til hliðar úr Gímaldinu

Auður stígur til hliðar úr Gímaldinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 18 klukkutímum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Maður þarf að breyta öllu lífi sínu, óbreyttur maður fer aftur að drekka“

„Maður þarf að breyta öllu lífi sínu, óbreyttur maður fer aftur að drekka“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brennan Johnson gæti söðlað um innan höfuðborgarinnar

Brennan Johnson gæti söðlað um innan höfuðborgarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins

Carragher urðar yfir Rio Ferdinand – Segir hann ekki vera mann fólksins
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tólf látnir eftir skotárás – Ótrúlegt myndband sýnir vegfaranda afvopna einn árásarmanninn

Tólf látnir eftir skotárás – Ótrúlegt myndband sýnir vegfaranda afvopna einn árásarmanninn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.