fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025

Ástarörvar hittu Línu og Elmar – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 10. ágúst 2019 10:30

Lína Birgitta. Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir frumsýndi nýjan kærasta fyrir fáeinum dögum. Sá heppni heitir Elmar Örn Guðmundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Bauhaus og fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóri Costco. Talsverður aldursmunur er á parinu – Lína er 28 ára og Elmar 41 árs, en hvernig eiga þau saman?

Lína er fiskur og Elmar er hrútur. Þessi tvö merki geta verið mjög góð hvort fyrir annað, þó að þau virðist vera ólíklegt par á yfirborðinu. Hrúturinn gengur hreint til verks á meðan fiskurinn býr yfir miklu og góðu innsæi. Þegar kostir beggja merkja eru settir saman geta orðið kraftaverk og sterkt samband getur myndast.

Hrútur er eldmerki og fiskurinn vatnsmerki. Þess vegna geta þessi tvö merki oft valdið hvort öðru ama í ástarsambandi, en ef þau ná að taka hvort annað í sátt, með öllum kostum og göllum, þá verður framtíðin björt.

https://www.instagram.com/p/B0yTO50B5HT/?utm_source=ig_embed

Lína Birgitta
Fædd: 6. mars 1991
Fiskur

-Samúðarfull
-Listræn
-Blíð
-Gáfuð
-Píslarvottur
-Treystir of mikið

Elmar Örn Guðmundsson
Fæddur: 28. mars 1978
Hrútur

-Hugrakkur
-Ákveðinn
-Bjartsýnn
-Hreinskilinn
-Óþolinmóður
-Árásargjarn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi

Fyrsta brúðkaup í Notre Dame í þrjá áratugi – Erkibiskupinn gaf sérstakt leyfi
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.