Föstudagur 13.desember 2019
Bleikt

Íslensk stúlka varð fyrir grófu ofbeldi – Svo fékk hún þessi skilaboð

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Instagram-síðan Fávitar, sem er átak gegn kynferðisofbeldi, var að deila skjáskoti af skilaboðum sem stúlka fékk í kjölfar árásar.

„Hún varð fyrir grófu ofbeldi. Svo fékk hún þessi skilaboð send. Þetta er raunveruleikinn,“ er skrifað með færslunni.

„Þyrftu fleiri sjálfselskandi tíkur einsog þú að vera buffaðar í spað. Og til hamingju, þú fékkst athygli,“ stendur í skilaboðunum.

Fjöldi fólks hefur brugðist við færslunni og tjáð reiði sína við skilaboðunum.

„Þyrfti að nafngreina svona lið,“ skrifar einn netverji.

„Er ekki allt í björtu? Hvað fær fólk til að segja slíkan viðbjóð,“ skrifar annar.

„Hversu sorglegt að sjá þetta. Hvað fær fólk til að skrifa svona? Er það slæm æska? Ofbeldi og útskúfun? Fáfræði og áróður einhvers konar? Gróft klám? Nei maður spyr sig. Enginn fæðist með svona skoðanir. Þetta er lærð hegðun,“ segir einn fylgjandi Fávita.

Það eru hins vegar ekki allir á þeirri skoðun að þessi skilaboð séu ógeðfelld, heldur skrifar Jón Páll nokkur:

Nokkrir svara honum og segja meðal annars: „Djöfull ertu veikur.“

Reglulega er skjáskotum af samskiptum deilt á síðuna. Eins og hér að neðan má sjá hvernig drengur brást við þegar hann fékk ekkert svar frá stelpu.

Eða frá þessum karlmanni sem vildi „kynnast“ konu.

View this post on Instagram

Sætt. #favitar

A post shared by Fávitar (@favitar) on

Sólborg Guðbrandsdóttir, stofnandi og umsjónamaður Fávita, var tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur fyrir framlag sitt til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ofurfyrirsæta skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið í hvítum gegnsæjum topp

Ofurfyrirsæta skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið í hvítum gegnsæjum topp
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Cardi B útskýrir af hverju hún var áfram með Offset eftir að hann hélt framhjá

Cardi B útskýrir af hverju hún var áfram með Offset eftir að hann hélt framhjá
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Beautytips fór á hliðina – Linda vildi feika óléttupróf – „Fucking ógeðslegt“

Beautytips fór á hliðina – Linda vildi feika óléttupróf – „Fucking ógeðslegt“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur æfur vegna „fitubollubúnings“ netverslunar

Áhrifavaldur æfur vegna „fitubollubúnings“ netverslunar
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Einhleypir karlmenn deila hryllingssögum úr tilhugalífinu

Einhleypir karlmenn deila hryllingssögum úr tilhugalífinu
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Áhrifavaldur í bobba – Hakkarar hótuðu að birta kynlífsmyndband af henni

Áhrifavaldur í bobba – Hakkarar hótuðu að birta kynlífsmyndband af henni
Bleikt
Fyrir 1 viku

Vændiskonur afhjúpa furðulegt blæti viðskiptavina – Blöðrur og ryksugur: „Engir tveir dagar eru eins“

Vændiskonur afhjúpa furðulegt blæti viðskiptavina – Blöðrur og ryksugur: „Engir tveir dagar eru eins“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Sara sýnir hvað sjónarhorn skiptir miklu máli – Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum

Sara sýnir hvað sjónarhorn skiptir miklu máli – Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.