fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020
Bleikt

Sundfatafyrirsæta opnar sig: „Ég verð stundum svo ótrúlega einmana“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 29. nóvember 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sundfatafyrirsætan Georgia Gibbs, 24 ára, opnar sig um andlega heilsu í nýrri færslu á Instagram.

„Fyrirgefið hvað ég hef ekki veri nægilega „ekta“ hérna. Ég hef í alvöru upplifað allan tilfinningaskalann upp á síðkastið. Á bakvið útsýnið, stóru borgirnar, flottu fötin, hárið, snyrtivörurnar, í alvöru, ég verð stundum svo ótrúlega einmana,“ skrifar hún.

Hún talaði einnig um stigmað í kringum einmanaleika.

„Mér finnst mikið stigma fylgja einmannaleika. Tilfinning sem við skömmumst okkar fyrir og viljum eiginlega ekki tala um. Ég finn stundum fyrir því þegar ég tala um það opinberlega. Enginn sýnir eiginlega þá hlið af því sem ég geri og stundum þegar ég er að ferðast þá finnst mér mjög erfitt að deila mér sjálfri með ykkur,“ segir hún og bætir við að það getur verið erfitt að viðhalda persónulegum samböndum þegar hún ferðast svona mikið vegna vinnunnar.

Ástralska fyrirsætan hvatti fylgjendur sína til að #DitchTheStigma í kringum einmanaleika.

„Þannig þrátt fyrir hversu þakklát ég er að lifa lífinu sem ég geri, þá vildi ég bara deila með ykkur, að ef þið skoðið Instagram og sjáið alla eiga yndisleg augnablik og hlæja með hvert öðru, og spáið hvort það séuð bara þið sem eruð einmana, þá er ég oft einmana líka.“

View this post on Instagram

Sorry I’ve been a bit absent with ‘realness’ on here guys, I’ve honestly had such a mix of emotions lately. Beyond the views, big city’s, cute outfits, the hair and makeup, honestly, I just get super lonely sometimes. Loneliness I feel is still associated with a stigma, a feeling we are ashamed of and don’t really talk about, I often feel that stupid ego cringe when I openly admit it. No one really shows you that side of what I do and sometimes when I am travelling I find it really hard to share myself naturally on here with all of you. I grew up in Perth, Western Australia, I see my family sometimes twice a year which I know so many of you understand & moving around a lot means it gets hard to nurture precious friendships too. So, despite how grateful I am to live the life I do I just wanted to share with you, that if you scroll instagram and see everyone sharing moments and laughs with each other and wonder if it’s just you that feels lonely, I often feel lonely too. ❤️ #DitchTheStigma

A post shared by Georgia Mae Gibbs (@georgiagibbs_) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Bleikt
Fyrir 5 dögum

Læknar ætluðu ekki að endurlífga börnin hennar – Ótrúlegar myndir

Læknar ætluðu ekki að endurlífga börnin hennar – Ótrúlegar myndir
Bleikt
Fyrir 5 dögum

„Eiginmaður minn neitar að sofa hjá mér – hann segir að við séum of feit“

„Eiginmaður minn neitar að sofa hjá mér – hann segir að við séum of feit“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hvaðan fékk raunveruleikastjarnan innblástur fyrir agnarsmáu sundfötin sín?

Hvaðan fékk raunveruleikastjarnan innblástur fyrir agnarsmáu sundfötin sín?
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhorfendur áttu erfitt með að halda aftur tárunum – Bað stjúpföðurinn um að hætta að lemja drenginn

Áhorfendur áttu erfitt með að halda aftur tárunum – Bað stjúpföðurinn um að hætta að lemja drenginn
Bleikt
Fyrir 1 viku

Heitar með húðflúr á hálsinum

Heitar með húðflúr á hálsinum
Bleikt
Fyrir 1 viku

Ashley Graham sýnir slitförin eftir meðgönguna

Ashley Graham sýnir slitförin eftir meðgönguna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.