Það hefur færst í aukana hjá mörgum Íslendingum að versla vörur á netinu. Það getur verið frábært að panta af netinu. Einfalt, þarft ekki að fara út úr húsi og pakkinn kemur beint að dyrum. En málið er að stundum færðu ekki vöruna sem þú pantaðir, eða færð kannski rétta vöru en hún er alls ekki eins og á myndinni þegar þú pantaðir.
The Sun tók saman lista af vörum sem fólk hefur fengið sendar heim sem hafa ekki alveg mætt væntingum þeirra: