Sunnudagur 08.desember 2019
Bleikt

Þetta pöntuðu þau á netinu og þetta fengu þau

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur færst í aukana hjá mörgum Íslendingum að versla vörur á netinu. Það getur verið frábært að panta af netinu. Einfalt, þarft ekki að fara út úr húsi og pakkinn kemur beint að dyrum. En málið er að stundum færðu ekki vöruna sem þú pantaðir, eða færð kannski rétta vöru en hún er alls ekki eins og á myndinni þegar þú pantaðir.

The Sun tók saman lista af vörum sem fólk hefur fengið sendar heim sem hafa ekki alveg mætt væntingum þeirra:

Þetta hlýtur að hafa verið svekkjandi

Hún þyrfti þá að fá sér tvo

Ekki beint það sem hún vonaðist eftir

Hvaða stærð er þetta?

Kartöflupoki?

Rauð viðvörun

Prjónapeysan var ekki jafn kósý þegar hún kom heim að dyrum

Það væri betra að komast í peysuna

Þessi er í stærri kantinum

Dúkur saumaður á kjól?

Eins gott að muna eftir nærbuxunum

Það verður að segjast, hann var fallegri á mynd

Árshátíðarkjóllinn?

Hér hefur eitthvað gleymst við framleiðslu kjólsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Refsaði dóttur sinni með því að taka yfir Instagram síðu hennar – Varð vinsælli en hún

Refsaði dóttur sinni með því að taka yfir Instagram síðu hennar – Varð vinsælli en hún
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Það sem Lionel Richie finnst í alvöru um samband Sofiu og Scott Disick

Það sem Lionel Richie finnst í alvöru um samband Sofiu og Scott Disick
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Helga er í opnu sambandi: Skömm, ótti og sektarkennd – „Hvað gerir maðurinn, þessi flotti maður sem ég á?“

Helga er í opnu sambandi: Skömm, ótti og sektarkennd – „Hvað gerir maðurinn, þessi flotti maður sem ég á?“
Bleikt
Fyrir 5 dögum

45 ára leikkona gagnrýnd fyrir bikinímynd – Svarar á stórkostlegan hátt

45 ára leikkona gagnrýnd fyrir bikinímynd – Svarar á stórkostlegan hátt
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hún komst að því að eiginmaðurinn var að halda framhjá – Með öðrum karlmanni

Hún komst að því að eiginmaðurinn var að halda framhjá – Með öðrum karlmanni
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fór í fitusog aðeins sex vikum eftir fæðingu sonar síns

Fór í fitusog aðeins sex vikum eftir fæðingu sonar síns
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Ég gómaði eiginmann minn stara á brjóst dóttur okkar – Ætti ég að hafa áhyggjur?“

„Ég gómaði eiginmann minn stara á brjóst dóttur okkar – Ætti ég að hafa áhyggjur?“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhrifavaldar sem vildu eitthvað frítt og það komst upp um þá

Áhrifavaldar sem vildu eitthvað frítt og það komst upp um þá

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.